Kaldar kveðjur til hitaveitu og Hönnu Birnu
Aldrei hélt ég að ég myndi vera sammála Ómari Stefánssyni og Gunnari I. Birgissyni. Mér finnst þessi ályktun geng 10% hækkun Orkuveitunnar bara nokkuð flott hjá þeim Kópavogsbræðrum.
,,Hækkunin er sem olía á verðbólgubál og kemur því á versta tíma. Þá skjóti það skökku við að hækkunin skuli rökstudd með vísan til fjárfestinga Orkuveitunnar en það geti vart hafa verið ætlunin að þær myndu leiða til slíkra verðhækkana hjá almenningi," segir í ályktuninni.
Orkuveitan er opinbert fyrirtæki og hefði með réttu átt að leggjast á árarnar með þeim sem reyna að berjast gegn verðbólgunni, jafnvel þótt það hefði þýtt aðeins lægri arðgreiðslur til Hönnu Birnu.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home