þriðjudagur, ágúst 03, 2004

Vosbuð 2004

Nú er lokið hinum stórmagnaða leiðangri Vosbúð 2004, formerly known as Núpstaðaskógur-Skaftafell 2004. Ferðasagan mun koma hér inn ásamt myndum. En hver veit hvað það er að hafa lifað sem hefur ekki séð flugeldasýningu við Jökulsárlón?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home