þriðjudagur, júlí 20, 2004

Spider-Man þanki

Sá um daginn hina frábæru mynd Spider-Man 2. Tók eftir því að einn af handritshöfundunum er Michael Chabon sem skrifaði hina stórkostlegu skáldsögu The Amazing Adventures of Kavalier and Clay sem allir enskuskiljandi menn ættu að lesa og einhver að þýða handa hinum. Mér fannst gaman að fylgjast með Kóngulóarmanninum sveifla sér yfir strætum New York, en um leið velti ég fyrir mér: Hvað ef hann hefði verið búsettur í Garðabænum? Aðeins tilþrifaminni tæknibrellur?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home