Nýja uppáhaldshljómsveitin mín
Þeim sem halda að ég hlusti bara á Bob Dylan, Damien Rice og Bob Dylan er bent á nýju uppáhaldshljómsveitina mína: The Go! Team. Hér getið þið fundið tvö lög með þessum nýja hljóðfærasamsöfnuði sem minnir á tölvuleikjatónlist sem hrist er saman við seventies teiknimyndaþáttafönk. Hækkið í hátölurunum og smellið á þetta:


Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home