fimmtudagur, janúar 13, 2005

Barnabókmenntir

Án þess að gera lítið úr barnabókum....

Vissir þú að George Bush hefur lýst því yfir að upphaldsbókin hans úr barnæsku hafi verið The Very Hungry Caterpillar. Bókin kom út árið 1969. Þá var George Bush var 23 ára.

Hvernig líst ykkur á nýja nafnið - 365 - á sameinuðu Íslenska útvarpsfélaginu og Frétt ehf?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home