Fátt að gerast
Er að hlusta á tónlist af hinni frábæru plötu A Foreign Sound þar sem brasilíski næfur-jazzsöngvarinn Caetano Veloso coverar fullt af amerískum sönglögum, t.d. Come as you are með Nirvana og snilldina It's Allright Ma, eftir Dylan (að vísu í styttri útgáfu). Hér er brot úr stórbrotnum texta It's All Right, Ma (I'm Only Bleeding). Kannski ætti ég að birta smá texta-bút á hverjum degi - Dylan dagsins?
"A question in your nerves is lit
Yet you know there is no answer fit
to satisfy...Insure you not to quit
To keep it in your mind and not forget
That it is not he or she or them or it
That you belong to.
Although the masters make the rules
For the wise men and the fools
I got nothing, Ma, to live up to."
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home