Föstagur
Og gott veður, men! Hvað skal segja. Er einhver að lesa blogg, eru ekki allir úti að grilla sig og dýrin? Ég þarf að taka öfluga rispu um helgina ef ég ætla að ná að landa meiru af þessari myndlist sem er í boði í borginni.
Finnst mönnum ekkert cheap að afgreiða bankasöluumfjöllun Fréttablaðsins með því að segja að þetta sé uppsuða á skýrslu með kjaftasögum í bland? Davíð Oddsson er ekki meistari hinnar efnislegu svara. Hann er hins vegar snillingur í útúrsnúningum.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Það er ekki "cheap" að afgreiða umræðuna þannig ef það er staðreynd málsins.
Fréttablaðinu virðist a.m.k. ekki takast að svara þessar gagnrýni nógu vel.
Skrifa ummæli
<< Home