mánudagur, júlí 04, 2005

Á nýjum stað

Nú hefur vinnustaðurinn minn flutt búferlum. Við erum að flytja úr 45 fermetrum í Garðastrætinu yfir í 220 fermetra í Austurstrætinu, á efstu hæðinni fyrir ofan 10/11. Þetta húsnæði var áður þekkt sem æfingasalur World Class og hér glataði maður ófáum fituprósentunum á sínum tíma. Nú er ég kominn til baka og fituprósenturnar reyndar líka.

Fyrir utan gott rými er útsýni aðalprýði nýju höfuðstöðvanna og sést Esjan vel og líka Reykjanesfjallgarður og ýmislegt þar á milli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home