Dúkkulísurnar
Í gær sat ég og horfði í sjónvarpinu, dolfallinn, á hóp manna sem var að hittast í skipti og ákvað að spila saman fótbolta í svarthvítum búningum, ekki ósvipuðum KR búningunum. Ætli þetta hafi ekki verið eitthvað firmalið, alla vega skíttöpuðu þeir fyrir Val, spiluðu eins og Pappírs-Pésar og áttu ekki eitt færi allan leikinn. Ég flyt á Reynimelinn um þarnæstu mánaðamót, ætli kúkalyktin finnist þangað úr Frostaskjólinu?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Kúkalyktin finnst alla leið hingað, a.m.k. þegar hlustað er á útsendingar frá leikjum liðsins á netinu.
Kristjan
Skrifa ummæli
<< Home