föstudagur, september 02, 2005

Óskabloggið

Hefst nú liðurinn óskablogg. Hann felst í því að lesendur mega leggja inn beiðni um blogg um ákveðin málefni og verður orðið við því.

Þetta verður spennandi að sjá enda er allt vaðandi í kommentum á þessari síðu...

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er mjög freistandi að koma með fyrstu óskina en þú hefur svo ágætt lag á að segja skemmtilega frá að efnið er eiginlega aukaatriði.

7:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Væri ég til í blogg um hlaup kringum gosbrunna í Frakklandi?

Kristján

3:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Búinn að sofa vel síðustu nætur og dreg því fyrri ósk mína til baka. Væri miklu frekar til í að fá blogg um nýju Rolling Stones plötuna. Er að fá svaka fína dóma í Danmörku. Segir kannski meira um tónlistarsmekk Dana.

ks

7:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home