miðvikudagur, september 07, 2005

Veggjald

Heyrði ég rétt í Halldóri Ásgrímssyni að það ætti að taka veggjald á Sundabrautinni þegar hún loksins verður lögð fyrir Símapeninginn? Það á greinilega ekki að vera ódýrt fyrir íbúa Höfuðborgarsvæðisins að stytta sér leið.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home