Krónprins og Norðurlandameistari slyppir og snauðir
Ég hélt að Jón Hallur Stefánsson og Sjón væru öruggir um tilnefningu til bókmenntaverðlaunanna. Þeir hafa verið kynntir vel og bækurnar hlotið betri dóma en sumar þeirra tilnefndu. Gæti verið að það hafi unnið gegn þeim að þeir eru auglýstir sem "Krónprins íslensku glæpasögunnar" annars vegar og "Norðurlandameistarinn í bókmenntum" hins vegar? Bjartur getur nú ekki verið ánægður með þetta.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home