fimmtudagur, maí 25, 2006

Dagur er besti maðurinn i starfið

Þá erum við komin á heimaslóðir eftir rétt rúmlega 3 vikna slökunarskoðunarleiðangur. Meira um það síðar. Helstu myndir verða brátt gerðar aðgengilegar á interneti allra landsmanna fyrir þá sem þess óska. Nú er allur kraftur í það að tryggja Degi og félögum sem besta kosningu á laugardaginn. Reykjavík er frábær og verður enn betri ef við greiðum heiðarleika og dugnaði atkvæði okkar og þannig veitum Degi gott umboð til að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home