Fram og aftur?
25 milljón króna aukafjárveiting theirra Vilhjálms Th. Vilhjalmssonar og Alfreds Thorsteinssonar til hins ágaeta íthróttafélags Fram felur í sér dómgreindarbrest af hálfu theirra beggja, en mismunandi thó. Dómgreind Alfreds brestur ad thví leyti ad á sídustu dogum sínum í embaetti laetur hann tilfinningarnar til síns gamla íthróttafélag bera sig ofurlidi. Minnir sumpart á Bandaríkjaforsetana sem nota taekifaerid adur en their lata af voldum og náda fjoldann allan af fongum sem thekkja retta menn. Thetta er vidurkennd hegdun í Bandaríkjunum en á ad heyra sogunni til í Reykjavík.
Dómgreindarleysi Vilhjálms felst í thví ad hann hefur eitt augnablik leyft kjósendum ad sjá í gegnum bleika skýid sem umlukid hefur Sjálfstaedisflokkinn undanfarnar vikur. Thad er kannski bara aegaett af fólk fái ad sjá hvernig flokkurinn virkar í raun og veru. Fram-lagid sýnir okkur á óyggjandi hátt ad Vilhjálmur vílar ekki fyrir sér ad taka upp gamaldags stjórnarhaetti, sem tídkustust thegar hann var sídast vid vold fyrir 12 árum sídan. Íthrótta- og aeskulýdsmál verda tekin úr faglegum farvegi thanning ad almennar leikreglur skipta ekki máli ef madur thekkir mann. Sama logmál mun gilda um lódaúthlutanir thar sem vel voldum verktokum verda gefin taekifaeri til ad graeda vel á `ókeypis` lódum auk thess sem skattar verda laekkadir a tha sem eiga mest.
Thad er nánast sjarmerandi ad finna thann hlýhug sem einkennir tugmilljóna kvedjugjof Alfreds til félaga sinna í Fram gegn almennum leikreglum. Í tilfelli Vilhjálms er thad hins vegar hrollvekjandi tilhugsun ad slík fyrirgreidsla og klíkuskapur verdi leidd aftur til valda í rádhúsi Reykvíkinga.
Thetta a ad birtast her lika
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home