þriðjudagur, maí 16, 2006

So far sooooo goooood

Ja komid thid margblessud og sael eins og Jon Arsaell mundi segja. Nu erum vid loksins komin med almennilegt internet til nota og tha erum vid stodd i Nerja, sem er um 50 km vestur af Malaga. Malaga er líklega thekktast a Íslandi fyrir Malagafangann, en theim sem vilja fraedast um hann er bent a gagnasafn Morgunbladsins eda Helgarpostsins.

Líklega er best ad byrja á byrjuninni. Vid flugum til Alicante thann 3. thessa mánadar og keyrdum thadan til Granada, sem margir thekkja og svo thadan til Córdoba sem er frábaer borg, líklega thekktust fyrir Mezquita domkirkjuna, sem ádur var moska. Thadan ókum vid til Sevilla. Thess ma geta ad billinn okkar heitir Blue Steel og er af gerdinni Ford Fiesta. Hann hefur stadid sig afar vel og hefur unnid í gódri satt vid vegakerfi Spánar.

Sevilla er stórkostleg borg og margslungin. Dómkirkjan er mognud sjon, maturinn framúrskarandi og flamenco-blodhitinn einstakur. Thess ma geta ad i ollum thessum borgum er ad finna gotur sem liggja i krakustiga sem gaman er ad villast i. Stundum var thetta eins og ad ganga í volundarhusi, madur var allt i einu kominn i hring, eda eitthvad allt allt annad en madur aetladi. Fra Sevilla la leidin til Zahara de los Atúnes sem er agnarsmar baer a sudur Atlantshafsstrond Spanar. Strondin er alveg kynngimognud, naer algjorlega mannlaus a thessum tima ars en bydur upp a steikjandi sol og hressilega hafgolu. Audvitad hafdi thad i for med ser ad undirritadur brann a ristunum, sem er sa stadur sem madur gleymir alltaf ad bera a solvorn eftir ad hafa vadid i sjonum og sandinum. Tharna leid okkur alveg sérstaklega vel. Vid vorum a frabaeru hoteli i Zahara, Dona Lola. Okkur langar ad fara thangad aftur sem fyrst, hugsanlega fyrr en nokkurn grunar. Thad er liklega bara 3 tima akstur hedan fra Nerja!








Thadan forum vid eitt siddegid til Gibraltar ad heilsa upp a fjarskylda fraendur okkar.



Sidan gistum vid eina nott i Ronda og svo adra i Malaga en erum nu komin til Nerja. Meira sidar.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Kær kveðja til ykkar frá liðinu á K19. Erum ekki enn sokkin og stefnum óðfluga á að flytja á B5 um miðjan júlí. Gaman að vita af ykkur í Nerja. Minni enn á litla góða pizzastaðinn með eldbökuðu pizzunum ca 200 m frá ströndinni, 200 m fyrir vestan svalir Evrópu. Hann er fyrir ofan leiktækin þar sem promenadinn lokast til austurs... Snilldarpizzur. sólarkveðjur.. KogT.

10:59 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home