þriðjudagur, október 17, 2006

Hvalveiðar

Það má ýmislegt segja um hvalveiðar. Mér finnst aflétting bannsins koma all snögglega. Hefði ekki mátt gefa hvalnum smá fyrirvara svo hann geti til dæmis synt burt af svæðinu hérna rétt fyrir utan Reykjavík þar sem er búið að venja hann á hvalaskoðun?

Má veiða hval hvar sem er? Getur hvalur til dæmis átt von á því að vera skoðaður og skotinn sama dag?

Moby Dick um sæinn svamm
með silalegri hægð

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home