fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Verða Englendingar þá næstu heimsmeistarar?

Frétt af mbl.is:

Norðmenn urðu hlutskarpastir í heimsbikarkeppninni í matreiðslu, sem lauk í Lúxemborg í dag. Svíar urðu í öðru sæti og keppendur frá Singapúr í því þriðja. Íslensku keppendurnir á mótinu fengu bronspening fyrir kalt borð og silfurpening fyrir heitan mat.

Norðmenn???

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home