Bjartsýni og jafnrétti
Framsóknarflokkuriinn veitti tvenn verðlaun um helgina. Samtökin 78 fengu bjartsýnisverðlaun Framsóknarflokksins, nokkuð gott og býsna glúrið. Svo veittu Framsókn jafnréttisverðlaun, og hver fékk þau? Jú, Framsókn sjálf.
Heldur flokkurinn að fólk sé algjört fífl?
Eftir á að hyggja: Hefði ekki Framsókn átt að fá bjartsýnisverðlaunin líka?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home