fimmtudagur, mars 22, 2007

Ágúst Ólafur rasskellir Sjálfstæðismenn

Hafi Sjálfstæðismenn einhvern tímann verið boðberar frelsis einstaklingsins, þá eru þeir það ekki lengur. Kannski má spyrða við þá nýtt hugtak: Frelsi fyrirtækisins. Ágúst Ólafur birtir athyglisverða greiningu á frelsisskerðingum Sjálfstæðisflokksins á valdatímanum undanfarin kjörtímabil. Mögnuð upprifjun, ekki síst bullið í XD um 24 ára regluna, tillögur um lífssýnagjöf til atvinnurekenda og fleira rugl úr Valhöll.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home