Er byggð á landfyllingu málið?
Frétt mbl.is:
"Brimvarnargarðurinn við Ánanaust og Eiðsgranda í Reykjavík rofnaði í miklum öldugangi í gærkvöldi. Í morgun kom í ljós að mikið grjót hafði kastast á land og göngustígur meðfram varnargarðinum er nánast horfinn. Brimið á greiða leið á land í gegnum gatið og ljóst er að hækka þarf varnargarðinn.
Ólafur Bjarnason aðstoðarsviðsstjóri framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar sagði að verið væri að athuga hækkun og styrkingu varnargarðsins með tilliti til þess að hann væri farinn að rofna oftar en á fimm ára fresti"
Jamm og jæja.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home