þriðjudagur, maí 08, 2007

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir minnst

Af dularfullum ástæðum auglýsti dómsmálaráðuneytið embætti aðstoðarríkislögreglustjóra, næstæðstu stöðu lögreglunnar í landinu, laust til umsóknar í vefútgáfu Lögbirtingablaðsins 20.apríl og hvergi annars staðar. Umsóknarfrestur rann út 4. maí, síðastliðinn föstudag en þann dag birtist auglýsingin í prentuðu útgáfu blaðsins.

„Framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna segir það furðu sæta að fleiri hafi ekki sótt um og telur að slíkar auglýsingar eigi að birta sem víðast.“

Til hvers að auglýsa í Mogganum þegar þú ert búinn að ákveða fyrirfram hver fær hnossið? Ætli það verði ráðið í stöðuna fyrir kosningar?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home