miðvikudagur, maí 09, 2007

Sömu sauðirnir áfram?



Samkvæmt könnuninni sem birtist í dag þá stendur stjórnin áfram, reyndar veikum fótum. Ég trúi ekki öðru en að boðberum breytinga vaxi ásmegin á lokadögunum fyrir kosningar. Það væri nefnilega agalegt, svo ekki sé meira sagt, ef allt góða fólkið í Íslandshreyfingunni myndi tryggja sömu stjórn áfram, eins og kannanir gefa til kynna í augnablikinu. Myndin er stílfærð bókarkápa bókarinnar "The Myth of the rational voter, Why Democracies Choose Bad Policies", sem á vel við kannanir dagsins.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home