þriðjudagur, júní 26, 2007

Báknið étur börnin sín

Það hlýtur að vera martröð fyrir unga unga manninn sem barðist fyrir hugsjónum sínum undir slagorðinu 'Báknið burt' að vakna við það á sextugsaldri að vera forstjóri í langstærsta ríkisfyrirtækinu...og með feit eftirlaun ráðherra að auki?

Eða finnst honum þetta kannski bara helvíti gott? Hann hugsar kannski: „Hvaða víntegund á ég að láta konuna kaupa í fríhöfninni þegar hún kemur næst frá Suður-Afríku, þar sem hún gætir hagsmuna Íslands alveg á fullu.“

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home