fimmtudagur, maí 17, 2007

Uppstigningarstjórn?

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar var lögð til hvílu í dag.
Ingibjörg og Geir sitja á fundi.

Uppstigningarstjórn í spilunum?

Margir sem ég hef talað við eru opnir fyrir því. Þannig stjórn gæti tekist á við metnaðarfull verkefni og fært stjórnmálaumhverfið til nútímans og búið í haginn fyrir framtíðina.

Hlutverk Samfylkingarinnar væri að tryggja hugsjónum jafnaðarmanna brautargengi í slíkri stjórn.

Sjáum hvað setur.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home