föstudagur, maí 25, 2007

Istanbul ad baki, komin til Cappadochia

Istanbul var mognud upplifun! Komum seint um kvold og vorum mjog oflug i skodun a ollu sem fyrir augu bar. Fyrsta skipti i muslimaborg og magnad ad sja allar moskurnar og heyra baenakollin sem eru mognud upp i hljodkerfum hverrar mosku fyrir sig. Topkapi holl er mjog glaesileg og thar gaf ad lita gull og gersemar, thar a medal fimmta staersta demant i heimi og gaman ad skoda kvennaburid. Vid gistum i 5 min fjarlaegd fra topkapi, hagia Sophia og Blau moskunni = a besta stad og fengum frabaera thjonustu a hotelinu. Thad er reyndar einkennandi fyrir Tyrki ad their eru mjog til thjonustu reidubunir og margir hafa greitt gotu okkar. Afsloppud og lett stemmning i Istanbul i magnadri blondu gamla og nyja timans. Frabaer borg. Eg for m.a. i aldagamalt badhus og fekk hastarlega medferd hja tyrkneskum nuddurum.

Svo forum vid i 12 tima rutuferd hingad til Cappadochia thar sem landslagid er eins og a tunglinu. Her er tolva og eg baeti einhverju vid um thennan stad a naestu dogum.

Vid gistum i helli.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, hæ
Gott að allt gengur vel. Hlakka til að frétta meira.
Gangi ykkur vel!

8:52 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home