Tyrkland að baki
Tyrkneska ævintýrinu lokið í bili. Við lögðum þúsundir kílómetra að baki í maraþonrútuferðum (sú lengsta samtals 15 tímar) í hinu frábæra landi Tyrkja. Það sem stendur upp úr er gestrisni, glæsileiki, menningarverðmæti, frábær matur og gott veður.
Útsýnið frá Topkapi höllinni
Einn af útskornu klettunum í Cappadochia, ef myndin prentast vel má sjá röflara í klettinum.
Ánægð að loknu vel heppnuðu loftbelgjaflugi
Baðstr önd
Við bókasafnið í Efesus
Orhan Pamuk var ekki heima.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home