miðvikudagur, ágúst 29, 2007

Rán á sjó


Þegar ég var lítill þá ætlaði ég að verða sjóræningi með svart skegg og gulltönn.
Það er svosem ekkert útliokað að maður fari út í það einhvern tímann ef maður breytir til. Reyndar væri auðveldara fyrir mig að fá gulltönn heldur en skegg, en það er önnur saga. Já, kannski maður leiðist út í sjórán?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home