þriðjudagur, október 23, 2007

Syndir feðranna-Heima

Það er athyglisvert að bera saman myndirnar Heima og Syndir feðranna sem báðar eru í bíóum núna.

Báðar fjalla um heimili - Önnur er um allt það fallegasta sem Ísland hefur að geyma en hin um það ljótasta.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home