mánudagur, nóvember 12, 2007

Matvælaverð

Nú styttist í að það verði opnuð heimasíða þar sem maður getur keypt sér í matinn á netinu erlendis frá .... þótt ég þurfi að stofna hana sjálfur! Ja, af hverju ekki? Maður gæti alveg eins keypt dósamat, þurrvöru, snyrtivörur og margt fleira og fengið sent (til dæmis fastan skammt einu sinni í mánuði eða eitthvað).

Matvælaverð er steikt, man einhver eftir vsk lækkuninni? Ekki þeir sem verðmerkja í Melabúðinni eða 1011.

M.a.o.: Hefur einhver athugað hvort vsk lækkunin á bókum hefur skilað sér?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home