fimmtudagur, nóvember 29, 2007

Íslendingaslóðir

Merkilegt viðtal við Harald Bessason í Kiljunni í gær og minnir mann á hversu merkilegt samfélag Íslendinga í vesturheimi var og, ja, er. Manni finnst eiginlega að þarna ætti maður að drepa niður fæti einhvern tímann. Hitta menn á borð við Jack Bodvarsson, Sally Gudmundsson og MC Tordarson.

Ef Íslendingar hefðu flutt unnvörpum til Flórída í stað Winnepeg þá væri þetta ekki spurning. Maður væri bara þar. Öz Severson kannski.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home