þriðjudagur, janúar 08, 2008

Hógvær snilld

Tilvalið að byrja bloggárið með tilvitnun í minn uppáhaldsbloggara:

Talsmaður neytenda fagnar nær fullum áfangasigri í að jafna réttindi og skyldur í samskiptum neytenda við fjármálafyrirtæki og önnur fyrirtæki þar sem seðilgjöldum verður m.a. útrýmt og svonefnd FIT-gjöld verði bundin við raunkostnað eins og talsmaður neytenda hafði unnið að.


Nær fullur áfangasigur? JEEEEIII!!!!

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Blogger Unknown said...

Íslendingar fögnuðu nær fullum áfangasigri gegn Frökkum í gær eftir ágætan leik síðustu tíu mínúturnar

3:28 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home