Nýtt Líf, nýir ritstjórar
Það er ástæða til að óska áskrifendum og lesendum tímaritisins Nýs Lífs til hamingu með nýjar ritstýrur blaðsins: Ástu Andrésdóttur og Ingibjörgu D. Kjartansdóttur. Þess má geta að þær eru báðar með prófskírteini upp á vasann um ritstjórn frá Jónasi Kristjánssyni ritstjóra emeritus. Fleiri breytingar munu vera í bígerð hjá Birtingi, en um þær verður ekki fjallað hér.
Gaman að þessu!
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home