Hvaðan kemur sú hugmynd að stjórnarandstaða eigi að vera samhent?
Jú, þegar stjórn og stjórnarandstaða eru álíka stórar blokkir - og mögulegt að hrein stjórnarskipti geti átt sér stað skil ég rökin fyrir því. Eins ef ríkisstjórn er mynduð af flokkum á öðrum hvorum enda hins pólitíska litrófs...
En t.d. í Bretlandi lítur enginn á það sem galla eða veikleikamerki á stjórnarandstöðunni þótt ágreiningur milli Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata sé oft meiri en milli þessara flokka og ríkisstjórnarinnar.
Ef Fogh Rasmusen hefði losað sig við Danska þjóðarflokkinn úr ríkisstjórninni - hefðu Sósíalstar og Þjóðarflokkurinn þá átt að verða vinir? Sé ekki rökin fyrir því.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
2 Comments:
Hvaðan kemur sú hugmynd að stjórnarandstaða eigi að vera samhent?
Jú, þegar stjórn og stjórnarandstaða eru álíka stórar blokkir - og mögulegt að hrein stjórnarskipti geti átt sér stað skil ég rökin fyrir því. Eins ef ríkisstjórn er mynduð af flokkum á öðrum hvorum enda hins pólitíska litrófs...
En t.d. í Bretlandi lítur enginn á það sem galla eða veikleikamerki á stjórnarandstöðunni þótt ágreiningur milli Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata sé oft meiri en milli þessara flokka og ríkisstjórnarinnar.
Ef Fogh Rasmusen hefði losað sig við Danska þjóðarflokkinn úr ríkisstjórninni - hefðu Sósíalstar og Þjóðarflokkurinn þá átt að verða vinir? Sé ekki rökin fyrir því.
ok, en hvaðan kemur sú hugmynd um að stjórnarandstöðuflokkarnir eigi fyrst og fremst að vera að berja hver á öðrum?
Skrifa ummæli
<< Home