þriðjudagur, desember 11, 2007

Stjórnarandstaðan

Framsókn, VG og Frjálslyndir eiga að vinna saman í stjórnarandstöðu - til að hafa eftirlit með stjórninni. í praxís er það svolítið eins og þetta:

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hvaðan kemur sú hugmynd að stjórnarandstaða eigi að vera samhent?

Jú, þegar stjórn og stjórnarandstaða eru álíka stórar blokkir - og mögulegt að hrein stjórnarskipti geti átt sér stað skil ég rökin fyrir því. Eins ef ríkisstjórn er mynduð af flokkum á öðrum hvorum enda hins pólitíska litrófs...

En t.d. í Bretlandi lítur enginn á það sem galla eða veikleikamerki á stjórnarandstöðunni þótt ágreiningur milli Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata sé oft meiri en milli þessara flokka og ríkisstjórnarinnar.

Ef Fogh Rasmusen hefði losað sig við Danska þjóðarflokkinn úr ríkisstjórninni - hefðu Sósíalstar og Þjóðarflokkurinn þá átt að verða vinir? Sé ekki rökin fyrir því.

2:50 e.h.  
Blogger Örn Úlfar said...

ok, en hvaðan kemur sú hugmynd um að stjórnarandstöðuflokkarnir eigi fyrst og fremst að vera að berja hver á öðrum?

3:05 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home