Tveir heimar mætast
Bloggheimar skiptast í tvennt að mér sýnist varðandi viðtal Helga Seljan við Borgarstjóra í gær. Einhverjum finnst að Borgarstjóra vegið en öðrum finnst lítill dónaskapur að krefjast svara í stað þvaðurs.
Þetta blogg tekur afstöðu með Helga Seljan og Kastljósinu. Auðvitað á stjórnmálamaður í viðtali að svara þeim spurningum sem fyrir hann eru lagðar. Fari menn undan í flæmingi ber fjölmiðlamanni að ganga eftir efnislegum svörum. Borgarstjóri skilur þetta ekki og virðist búa í eigin heimi.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home