Simon Scarrow hefur kannski ekki verið minn uppáhaldshöfundur lengi, en þó verður að segjast að hann ber höfuð og herðar yfir aðra skáldsagnahöfunda nútímans. Nýjasta bók hans mun líklega slá öll met. Alla vega get ég varla beðið eftir að næla mér í eintak.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Hvernig fékk hann Luis Figo til að sitja fyrir?
Skrifa ummæli
<< Home