föstudagur, október 03, 2008

Nýtt fyrirtæki - Hundar með sólgleraugu.is

Nú þegar slæmu fréttirnar hellast yfir okkur sé ég ákveðin viðskiptatækifæri í því að koma fólki í gott skap. Hef ég því ákveðið að stofna fyrirtækið Hundar með sólgleraugu sem mun sérhæfa sig í myndum af hundum með sólgleraugu, en eins og allir vita létta slíkar myndir lundu hvers einasta manns - jafnvel þótt erlenda lánið hafi hækkað!

Hér er forsmekkurinn. Njótið vel og góðar stundir! Sendið mér myndir ef þið eigið!





Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home