Orð skulu standa - glæsilegur áramótaþáttur
Verð að hrósa Karli Th. og félögum fyrir stórbrotinn áramótaþátt. Þátturinn var eins konar stjörnustríð þar sem menn á borð við Jakob Frímann, Megas, Bubbi, Björn Jörundur, Egill Ólafs og fleiri komu við sögu.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
2 Comments:
Einmitt. Framúrskarandi skemmtun. Einkum þótti mér ljós Kára Stefánssonar skína skært.
Jamm, mér fannst líka alveg frábært að Birgir Ármannsson hafi verið tekinn svona fyrir. Alltaf þótt hann vanmetinn á svona vettvangi. Magnað.
Blessaður,
Sjonni
Skrifa ummæli
<< Home