þriðjudagur, ágúst 10, 2004

Enn ein ástæðan fyrir því að ameríkanar eru klikk

Af Vísi:
Mest seldi bíllinn í Bandaríkjunum í júlímánuði er Ford F-Series pallbíll en sala hans jókst um tæplega níu prósent ef miðað er við sama mánuð í fyrra. Í öðru sæti er Chevy Silverado pallbíll og næst á eftir honum er Dodge Ram pallbíll. Alls seldust 3.384.222 bílar í mánuðinum og er það aukning um rétt rúmlega eitt prósent síðan á síðasta ári.

Hér vantar bara upplýsingar um mest seldu haglabyssurnar.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home