Elli smellir
Ég er orðinn spenntur fyrir þremur plötum sem koma út á næstunni
Dear Heather
~ Leonard Cohen
Væntanleg: 26. október 2004
Real Gone
~ Tom Waits
Væntanleg: 5. október 2004
Abattoir Blues / Lyre of Orpheus
~ Nick Cave
Væntanleg: 26. október 2004
(er kominn með tóndæmi undir hendurnar og líst rosalega vel á þennan nýja Nick Cave disk)
Það er augljóst af öllu að ég er í markhópi Einars Bárðarsonar og tónleikafyrirtækisins Concert. Ætli það séu þeir sem standa fyrir endurkomu og tónleikum Damiens Rice 23. sept? Nei, það hlýtur að vera Bjössi og Kári, þeir fluttu hann inn síðast og þá voru tónleikarnir frábærir. Rice er nú enginn ellismellur þótt hann leiti í smiðju Dylans, Neil Youngs ofl. og bætir við og gerir það vel.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home