fimmtudagur, nóvember 11, 2004

Vantar ekki nýja menn?

Íslendingar hafa á undanförnum misserum tekið risastökk upp á við á veikleikalista FIFA.


Sæti Þjóð Breyting síðan í Des 2003

81 Kúba +6
82 Austurríki -15
83 Búrkína Fasó -5
84 Gínea +17
85 Kenía -13
86 Tógó +9
87 Albanía +2
88 Sameinuðu arabísku furstadæmin -13
89 Sýrland -4
90 Ísland -32

Eru þetta löndin sem við berum okkur saman við?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home