Bob Dylan Blues
Til er lag með Syd Barret, fyrrum liðsmanni Pink Floyd sem heitir Bob Dylan Blues. Þar kemur fyrir þessi textabútur:
Make a whole lot of dough but i deserve it though
I got soul and a good heart of gold
So I'll sing about war and the cold
Well the guy that digs me
Should try hard to see
That he buys all my discs in a hat.
And when I'm in town go see that.
Cause I'm a poet, doncha know it
And the wind you can blow it
Cause I'm Mr. Dylan the king
And I'm free as a bird on the wing
Af hverju er þessi ádeilutexti á goðið birtur hér? Jú, vegna þess að ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir því að 60 minutes þátturinn sem ég var búinn að hlakka til að sjá með viðtalinu við Dylan verði ekki sýndur á Stöð 2, amk. verði viðtalið klippt út. Ástæðan? Jú, flækjur í flutningi höfundarréttarmála tónlistarmanna milli landa. Við Íslendingar gjöldum þess.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home