mánudagur, desember 06, 2004

Letihelgi

Helgin sem átti að verða veikindahelgi breyttist í letihelgi. Í staðinn fyrir að hangsa og líða illa þá hangsaðist ég og leið bara ágætlega. Ef það væri til afletunarnámskeið fyrir mestu letihauga landsins þá mundi ég ekki nenna að fara á það.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home