mánudagur, desember 13, 2004

Hannes snýr aftur

Það skildi þó ekki vera að Hannes Hólmsteinn komi öllum á óvart og sé bara með fína bók um Halldór Laxness. Það væri auðvitað bara hið besta mál. Ég tók eftir því í Eymundsson að Kiljan kostaði jafn mikið og Halldór Laxness (e. Halldór Guðm.). Er nokkuð ólöglegt samráð á Laxnessmarkaðnum? Og hver borgar rúmlega 6 þús. f. Kilju?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home