miðvikudagur, apríl 13, 2005

Radiance of the Sun

Vinir mínir eru að fara til Bandaríkjanna á morgun til móts við skemmtiferðaskip sem mun sigla um karabíska hafið, til Arúba, Mexíkó, gegnum Panamaskurðinn og eitthvað. Vonandi verður ekki síður gaman hjá þeim en okkur sem heima sitjum og fáum að fylgjast með sölu Símans, lóðaúthlutun í Lambaseli, formannskjöri Samfylkingarinnar og aðalmeðferð í Landsímamálinu svo eitthvað sé nefnt.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home