Stjórnarþingmenn gagnrýna sparnað hjá forsetaembættinu
Maður hefði haldið að þingmenn í liði ríkisstjórnarinnar, sem reyndar þora ekki að koma fram undir nafni, mundu fagna þeim sparnaði sem felst í því að forsetafrúin fljúgi frítt milli landa í stað Sögu Bisnissklass. Í staðinn er reynt að setja þetta í samhengi við synjun fjölmiðlalaganna í fyrra. Ætli stjórnarþingmennirnir séu ekki bara mest fegnir ef þetta mál nær að draga hinn vanhæfa forsætisráðherra út úr kastljósi fjölmiðlanna.
Síðar í dag tekur við gríðarleg óvissa. Verður gaman? Ég er viss um það!
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home