miðvikudagur, júlí 06, 2005

Rolast einn i bænum?

Já hver vill ekki rolast í bænum um Verslunarmannahelgina. Það verður ekki leiðinlegt. Tækifæri bjóðast til að hjálpa til við lauflétta flutninga í frábærustu íbúð Norður Evrópu og fá sér svo bjór og annan til og fara á Innipúkann á eftir þar sem verður frábær dagskrá: Ekki bara Blonde Redhead og Cat Power heldur líka: Raveonettes (DK), Jonathan Richman (US), Hjálmar, Trabant, Mugison, Apparat, Hudson Wayne, Dr. Gunni, Skátar, Reykjavík!, Rass, Dr. Spock, Brim, Singapore Sling, Bob Justman, Vonbrigði, Lake Trout (US), Ampop, Helgi Valur, Lára, Úlpa, Tonic, Donna Mess, Dýrðin, Norton, Bacon, Hellvar, Kimano, Þórir, NineElevens, KGB og Bibbi og svo mætti lengi telja.

Getraun dagsins er: Úr hvaða lagi er fyrirsögnin þessa bloggs?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Reykjavíkurnætur

12:12 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home