The Flúðir Express
Að lokinni vinnu í dag verður haldið á Flúðir í tvöfalt afmæli í miklum sumarbústað. Hins vegar er verkefni dagsins þess eðlis að það gæti dregist eitthvað fram eftir degi. Vonandi klárast það þó í tæka tíð. Gekk í Vesturbæjarlaugina í fyrsta skipti í gær. Svo fórum við út að borða til að fagna ákveðnum áfanga. Nautasteikin á Rossopomodoro er alveg af fínustu sort og kostar bara mjög lítið miðað við aðra staði og miðað við gæði.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home