Flutt
Það var heljarinnar átak að flytja en það hafðist og nú búum við innan um skrilljón pappakassa, búið að tengja sjónvarpið, skrúfur í borðstofuborðið finnast ekki og bla bla bla. Breytingarnar á eldhúsinu breyta íbúðinni algjörlega og opna hana vel. Miklar þakkir til allra sem komu að málum: Gerður, Andrés, Ester, Kristján, Unnur, Dagur, Dagfinnur, Flóki, Arna og Stebbi frændi með ísskápinn.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home