Stóra Billy svindlið
Allir þekkja hina praktísku Billy bókaskápa. Maður hefði haldið að það hvíldi lagaskylda á IKEA að hafa ávallt til reiðu nægt úrval af þessum skápum. En svo er ekki. Nú er þriggja vikna bið!!! Hvusslags? Er verið að segja mér að hafa bækurnar í kössum í þrjár vikur í viðbót? IKEA fær 3 mínusstig fyrir þetta.
DV greinir frá því í dag að BJörgólfur Thor á ekki fyrir ís. Er hrunið hafið? Er spilaborgin að hrynja? Munu menn nú sjá hversu innantómt þetta viðskiptalíf er? Peningarnir eru ekki til!!!! Aaaargh.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home