miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Hvannadals-hvað II


Á morgun verður tilkynnt um hæð hæsta tinds landsins. Lesendur eru hvattir til að mæta við Stjórnarráðið klukkan 4 og heyra með eigin eyrum þá tölu sem forsætisráðherra tilkynnir. Vá hvað það verður gaman. Meðfylgjandi mynd tók ég af Öræfajökli í gær.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Ásta og Örn, Til hamingju með nýju íbúðina! Góð mynd af Kvanndalsnjúka eins og túristar sem ég hitti einu sinni í biðröðinni inn á 22 kölluðu hann.

Kv. frá Newcastle

Nína og Keith

10:44 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home